Lýsing
Scrub Daddy Magic Multi-Surface Cleaner er ekki bara eina spreyið frá Scrub Daddy heldur það fyrsta. Hannað til að virka á sem flest yfirborð á hinu hefðbunda heimili og hreinsa þau og leysa fitu. Þetta sprey gefur glansandi gljáa og hægt er að nota það á flest málm yfirborð, plast og önnur hefðbundin yfirborð. Við mælum auðvitað allaf með því að prófa fyrst á litlum fleti.
Spreyið gefur frá sér töfrandi og náttúrulegan lime ilm sem mun umlykja heimilið opnum örmum. Þegar Scrub Daddy hóf framleiðslu á þessu spreyi var hugmyndin að gera eitthvað nýtt, ferskt og spennandi og úr varð sprey sem er töfrum líkast.
Það helsta um Magic Multi-Surface spreyið:
- Leysir upp fitu og hreinsar
- Hægt að nota á flest yfirborð
- Lime lykt
- Non-bleach formúla
- Eiturefnalaus
- Vegan friendly
- 750ml
- Brúsinn er gerður úr 100% endurunnu plasti
- Hægt er að endurvinna flöskuna og aðra hluti brúsans eftir notkun