Frí sending á næsta afhendingarstað Dropp ef verslað er fyrir 7500 kr eða meira.

Síða þessi snýr einungis að því hvernig skal skipta og skila vöru. Aðra skilmála má finna hér.

AÐ SKIPTA OG SKILA VÖRU

Veittur er 7 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt.
Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað.

GÖLLUÐ VARA

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um neytendakaup nr. 48/2003 og laga um neytendasamninga.

Til að skila vörunni skal senda hana í Klettakór 1A, 203 Kópavogi merkt Scrub Daddy Ísland.

Þú berð ábyrgð á því að borga fyrir sendinguna til baka. Kostnaður við flutning eða sendingu er ekki endurgreiðanleg sé um að ræða hrein skipti.

Sé varan sem þú ert að skila verðmæt eða dýr, þá mælum við með að nota rekjanlega sendingu hjá Póstinum.

Vantar þig aðstoð?

Sendu okkur tölvupóst á netfangið info@scrubdaddyisland.is og við aðstoðum þig með allar þær spurningar sem þú gætir haft.