Lýsing
Scrub Daddy uppþvottalögur er fyrsti uppþvottalögurinn sem kemur frá þeim! Við hér hjá Scrub Daddy Ísland erum ótrúlega stolt að geta boðið upp á þennan umhverfisvæna uppþvottalög. Já! Flaskan er búin til úr 100% endurvinnanlegu plasti.
Uppþvottalögurinn er fjölhæfur gæða lögur sem leysir upp fitu og önnur óhreinindu og fer létt með það! Þessi uppþvottalögur er fullkominn félagi fyrir Scrub Daddy, Scrub Mommy eða Soap Daddy og er öruggur á flest öll yfirborð. Engar vörur frá Scrub Daddy hafa verið prófaðar á dýrum og er þessi uppþvottalögur ekki prófaður á dýrum. Við erum einnig stolt að segja að uppþvottalögurinn er vegan-friendly.
Prófaðu þennan umhverfisvæna uppþvottalög og leyfðu ilmandi appelsínu ilm að leika um heimilið!
Það helsta um Wonder Wash Up uppþvottalögin:
✓ Formúla sem eyðir fitu og öðrum óhreinindum
✓ Fjölhæfur & umhverfisvænn
✓ Niðurbrjótanlegar umbúðir
✓ Ferskur appelsínuilmur
Paraðu uppþvottalögin okkar með svömpum eða öðrum þrifavörum frá okkur til að búa til hið fullkomna samstarf! Verslaðu hér.
Þessi uppþvottalögur tók Instagram og aðra miðla með trompi! Við mælum með að þú skoðir af hverju með því að smella hér.