Lýsing
Sponge Daddy er alveg eins og Scrub Mommy bara í hinu þekkta og hefðbundna rétthyrndu formi. Frábært fyrir uppvaskið, á keramic hellur, helluborð, skrúbba flísar og hreinsa skít úr fúgum.
Búið til úr sama efni og Scrub Daddy sem þýðir að svampurinn rispar ekki og breytir um áferð eftir því hvort að þú notar heitt eða kalt vatn. Stífur og þéttur í köldu vatni fyrir erfið skrúbb og mjúkur í heitu vatni fyrir léttari þrif.
Bakhliðin er úr ResoFoam® efninu frá Scrub Daddy sem þýðir að þú færð mikla froðu með lítilli sápu.
Allt um Sponge Daddy:
- Tvíhliða svampur með tvöfalt notagildi!
- Kemur í mismunandi litum ef þú villt flokka þrifin eftir lit
- Rispar ekki og býr til mikla froðu úr lítilli sápu
- Rispar ekki yfir 20 yfirborð*
HVERNIG SKAL ÞRÍFA | Til að sótthreinsa og þrífa Sponge Daddy vel, settu svampinn í efstu hillu uppþvottavélarinnar eða bleyttu hann örlítið og settu í örbylgjuofninn í 1 mínútu.
Notaðu mismunandi liti fyrir mismunandi þrif. Til dæmis einn lit fyrir baðherbergi og annan fyrir eldhúsið. Góð leið til að koma í veg fyrir smit á milli þrifa..
Doesn’t scratch any surfaces, soft in warm water, firm in cold water, 6x more absorbent than leading sponges, multiple colours for colour coded cleaning, ResoFoam® sponge stays soft even when dry, rinses clean with just water, generates tons of suds for a soapy lather.
*Rannsóknir sýna fram á að hann rispi ekki eftirfarandi yfirborð: Akrýl, ál, bíla lakk, cast iron pönnur, keramik, króm, kopar, kristal, glerung, trefjagler, gler, granít, leður, kalkstein, marmara, klísturlausa húðun, olíu nuddað brons, kopar, postulín, sápustein, ryðfrítt stál, travertín, vínyl, tré og kvars. Til að vera öruggur er mælt með að prófa svampinn fyrst á minna yfirborði.
Við mælum með að þið skoðið bloggið okkar ,, 20 hlutir sem þú vissir ekki að Scrub Daddy gerir” til að þú getir notað þennan þrifafélaga á sem allra besta máta!