Lýsing
Uppþvottapakkinn inniheldur Scrub Daddy, Scrub Mommy Pink og eitt stykki af Wonder-Wash up upþvottalegi – fullkominn pakki fyrir uppvaskið!
Lyktin af uppþvottaleginum okkar er ávanabindandi, hún er svo góð! Til að toppa sig, þá er uppþvottalögurinn fjölhæfur og fer létt með að leysa upp fitu og óhreinindi. Sem dæmi elskum við að nota hann á helluborðið! Í þessum pakka færðu Scrub Daddy og Scrub Mommy með en saman mynda þau þrjú ótrúlegt teymi!
Uppþvottapakkinn inniheldur:
• 1x 500ml flaska af Wonder-Wash up uppþvottalög
• 1x Scrub Daddy Original
• 1x Scrub Mommy Pink
Helstu eiginleikar:
✓ Uppþvottalögur sem leysir upp fitu og óhreinindi
✓ Umhverfisvænn & eiturefnalaus uppþvottalögur
✓ Scrub Daddy + Uppþvottalögur = Frábær á helluborðið eða sturtuglerið
✓ Scrub Mommy + Uppþvottalögur = Frábær í uppvaskið, baðvaskinn, baðkarið og flísarnar
✓ Scrub Daddy + Scrub Mommy = Gerir lítið en er samt krúttlegt
✓ Skilur eftir sig ilmandi og góða appelsínulykt eftir þessi þrif