Lýsing
Scour Daddy er ný tegund af hreinsipúðum. Þessi býr yfir sömu eiginleikum og hinn Scour Daddy nema það er búið að uppfæra útlitið í stílhreinna útlit.
Utan um svampinn er búið að setja hitavarða hlíf sem gefur svampinum aukinn kraft í því að skrúbba á brott brenndar matarleifar, því að hlífin grípur matar leifarnar extra vel. Auk þess er hlífin þakin brosköllum, hvað er ekki hægt að elska við það? Hann hefur einnig sýnt fram á það að virka einstaklega vel á blöndunartæki þar sem kísill og önnur óhreinindi eiga ekki séns og hreinsar ofnskúffur og ofnhurði vel.
Það helsta um Scour Daddy:
- Ekki nóg með það að vera sterkur, þá er Scour Daddy þykkari og meiri vökva í sig en aðrir sambærilegir hreinsipúðar
- Undir brosmildu hlífinni er að finna sama svamp og Scrub Daddy er búinn til úr
- Brosmilda hlífin leysir upp og losar brenndar matarleifar einstaklega vel – Hentar fullkomlega á eldföstu mótin.
- Kemur í mismunandi litum svo þú getur litaflokkað þrifin þín
- Hengdu Scour Daddy upp svo hann þorni hraðar – Kemur með sinn eigin hanka
- Rispar ekki yfir 20 mismunandi yfirborð*
Það er greinilegt að Scour Daddy var hannaður til þess að tækla erfiða og áfastar matarleifar og önnur erfið óhreinindi sem gerir hann fullkominn fyrir pönnur, eldföst mót, ofnplötur og ofnhurðar. Ekki gleyma því að hann rispar ekki!
Ekki með nóg það að hann lykti ekki, rispi ekki og breyti áferð eftir því hvort að hann sé í heitu eða köldu vatni þá er hann sterkari og endingabetri en aðrir sambærilegir hreinsipúðar. Hann er búinn til úr sama svamp og Scrub Daddy sem þýðir að hann veitir jafnan þrýsting á það yfirborð sem þú ert að þrífa. Hann er því fullkominn til að nudda erfiða bletti á brott.
*Rannsóknir sýna fram á að hann rispi ekki eftirfarandi yfirborð: Akrýl, ál, bíla lakk, cast iron pönnur, keramik, króm, kopar, kristal, glerung, trefjagler, gler, granít, leður, kalkstein, marmara, klísturlausa húðun, olíu nuddað brons, kopar, postulín, sápustein, ryðfrítt stál, travertín, vínyl, tré og kvars. Til að vera öruggur er mælt með að prófa svampinn fyrst á minna yfirborði.
Til að sjá nýjustu þrifatips og ráð fylgið okkur á samfélagsmiðlum: Facebook og Instagram.