Lýsing
Ofhlaðinn, hress og mættur með byssurnar fullar af fóðri!
Við kynnum til leiks nýja besta vin þinn! Áfyllyngarhaus fyrir BBQ Daddy.
Búðu þig undir ævintýraferð fyrir skilningarvitin þegar þú skiptir út þreyttum BBQ Daddy haus fyrir nýjan! ÞVÍLÍK UPPLIFUN!
Traustur vinur sem gott er að eiga í horninu. Aldrei aftur láta grípa þig í bólinu að vera ekki með allt tilbúið þegar kemur að því að grilla!
Varúð! Þú gætir allt í einu verið með hreinasta grillið í hverfinu og byrjað að elska það að þrífa grillið…