Lýsing
Það sem gerir Damp duster einstakan er að hann þrífur mjög auðveldlega í burtu ryk og önnur óhreinindi. Hann er með rifflaða framhlið sem grípur allt ryk, agnir og óhreinindi í stað þess að leyfa þeim að þyrlast upp og fljúga um allt heimilið. Með því að setja hann undir rennandi vatn skolar þú burtu rykinu, hann verður aftur hreinn og það er hægt að nota hann aftur og afur. Hann kemur í tveimur litum, gulur eða grár. Hentar vel fyrir þá sem eru með mikið ofnæmi fyrir ryki eða dýrahárum.
Helstu kostir eru meðal annars:
- Fjarlægir ryk, frjókorn, dýrahár og önnur óhreinindi.
- Hagkvæmur því það er hægt að nota hann aftur og aftur
- Auðvelt að þrífa hann – Einfaldlega settu hann undir rennandi vatn til að fjarlægja óhreinindi sem hann hefur safnað í sig
- Hentar fullkomlega vel á rimlagardínur, lampaskerma, rúmgafla, handrið og spegla
- Umhverfisvænt því þú þarft ekki að nota nein efni með svampinum