Lýsing
Takið vel á móti fyrstu Scrub Daddy tuskunum! Þetta eru svo kallaðar microfiber tuskur með fjölbreytta eiginleika. Þessar tuskur eru svar Scrub Daddy við ákalli eftir stórum og mjúkum tuskum sem draga verulega í sig. Scrub Daddy Microfiber tuskurnar þrífa, þurrka og hreinsa.
Tuskurnar okkar draga vel í sig og hefur veriðsýnt fram á að tuskurnar hreinsa 99% af óhreinindum á borðinu.
Microfiber tuskurnar
- 25×25 cm tuskur
- Wet or Dry cleaning
- Tveir litir í pakka
- Endast vel
- Draga vel í sig
- Umhverfisvænar
- Þorna hratt
- Stórar og mjúkar
*Vinsamlegast þvoið fyrir fyrstu notkun. Þvoið með svipuðum litum. Forðist klór eða mýkingarefni.
Þessar microfiber tuskur er hægt að nota á bíla, baðherbergið, eldhúsið og allstaðar um heimilið. Það er hvergi flötur eða staður sem ekki er hægt að nota þessar góðu tuskur.
Endilega skoðaðu úrvalið af þrifavörum sem við bjóðum uppá hér.