Lýsing
Það getur verið erfitt að ákveða hvað sé best að kaupa!
Engar áhyggjur! Við höfum tekið saman nokkrar vörur og búið til pakka sem hentar þér og þínum þrifum.
Þessi pakki er vel þéttur, brosmildur, ilmandi og ánægjulegur pakki sem mun henta þér og þínum í öll helstu þrif.
Í stóra pakkanum er:
2x Scrub Daddy Original
1x Scrub Mommy Pink eða Scrub Mommy Violet
1x Scrub Daddy lemon (svo að heimilið ilmi af léttri sítrónu)
1x Þrír litir í pakka (einn fyrir hvert svæði, t.d baðherbergi, eldhús, sturta)
2x Daddy Caddy (Þú verður að geyma þessa brosmildu svampa á þægilegum stað)
1x Soap Daddy (Auðveldar skipulag við vaskinn og þrifin)
1x Power Paste (Alhliða hreinsikrem fyrir allt heimilið. Hreinsaðu erfiðu blettina í eldhúsinu eða sturtuglerið)
1x Wonder-Wash uppþvottalögur (Þægilegur og góður appelsínu ilmur. Leysir fitu)
1x Eraser Daddy
1x Scour Daddy (Til að ráðast á brenndar matarleifar og erfið óhreinindi)
1x Microfiber tuskur (Tvær í pakka – Mjúkar micro fiber tuskur sem draga VEL i sig)
1x Dish Daddy blár
1x Áfylling fyrir Dish Daddy þvottaburstann
1x Multi Magic surface sprey