Lýsing
Scrub Mommy og Scrub Daddy…. nema bara hjartalaga með stóóóórt hjarta!
Þrífðu og styrktu gott málefni á sama tíma!
Allur ágóði af sölu hjarta svampana rennur óskiptur til Neistans – Styrktarfélag hjartveikra barna
Það helsta um Scrub Daddy og Scrub Mommy:
- Það er hægt að skola allar agnir úr honum, hann lyktar ekki og auðvelt að hreinsa hann með vatni einu saman
- Augun eru handföng og auðvelt að halda á honum
- Munnurinn þrífur báðar hliðar á hnífapörum í einni stroku
- Má setja í efri grindina á uppþvottavél
- Rispar ekki yfir 20 mismunandi yfirborð*
- Breytir um áferð og aðlagar sig að mismunandi þrifum.
- Scrub Mommy er hálfur rakadrægur svampur sem dregur mikið magn af vökva í sig.