Lýsing
Það getur verið erfitt að ákveða hvað sé best að kaupa!
Engar áhyggjur! Við höfum tekið saman nokkrar vörur og búið til pakka sem hentar þér og þínum þrifum.
Í þessum pakka er allar þær vörur sem við teljum að séu bestar í alhliða heimilisþrif
Í heimilis pakkanum er:
1x Scrub Daddy Original
1x Þrír litir í pakka (einn fyrir hvert svæði, t.d baðherbergi, eldhús, sturta)
1x Scrub Mommy Pink eða Scrub Mommy Violet
1x Power Paste
1x Wonder-Wash up uppþvottalögur
2x Multi Magic Surface
1x Eraser Daddy
1x Microfiber tuskur
1x Scour Daddy – Til að ráðast á brenndar matarleifar og erfið óhreinindi